Your browser does not support JavaScript!

     

Persónuleg ráðgjöf

BeautyBar er öflug hárgreiðslu og förðunarstofa á 3 hæðinni í Kringlunni ásamt stórri verslun og netverslun með stórglæsilegt úrval af hágæða professional hár og snyrtivörum fyrir dömur og herra, ásamt því að innihalda fróðleik um hverja vöru fyrir sig.  Þú getur leitað aðstoðar og ráðlegginga beint hjá okkur hvaða vara hentar þér best. Fáðu persónulega ráðgjöf frá fagmanni hvort sem er með þvi að koma í Kringluna til okkar eða senda tölvupóst á beautybar@beautybar.is eða hringja í síma 511 1313, við tökum alltaf vel á móti þér.