Your browser does not support JavaScript!

     

Tanning drops - Perle de soleil

  6.850 kr

Perle de Soleil brúnkudroparnir frá MARC INBANE eru fullkomin lausn til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma sem er sérsniðinn að óskum hvers og eins. Brúnkudroparnir leyfa þér að halda þinni venjulegu húðumhirðu. Þú einfaldlega blandar þeim saman við þinn eftirlætis rakagjafa til að öðlast sérsniðinn og náttúrulegan lit.

Notkun:
Hreinsið andlitið áður en droparnir eru bornir á. Settu þitt venjulega magn af rakagjafa í lófann. Blandaðu nokkrum dropum saman við og berðu jafnt yfir andlit, háls og bringu. Til að viðhalda litnum notar þú 1-2 dropa en 3-4 til að gera hann dýpri.

Gott ráð
Notaðu svarta skrúbbinn frá MARC INBANE áður en þú notar dropana. Skrúbburinn fjarlægir óhreinindi og mýkir húðina svo yfirbragðið verður jafnara og liturinn helst lengur.

Kostir Perle de Soleil

Ferns konar brúnkutækni: Dihydroxycatone, Erythrulose, Dimethyl Isosorbide og Caramel. 
Brúnka sem miðast við þarfir hvers og eins. 
Virkar með uppáhalds rakagjafanum þínum. 
Upprunaleg, notendavæn tækni sem gerir útkomuna nákvæma. 
Fullkomin stjórn á stærð skammta.
Vörurnar hafa verið rannsakaðar af húðlæknum, eru vegan og innihalda engin paraben.
Lofttæmdar umbúðir. Það þýðir að engin þörf er á tilbúnum rotvarnarefnum til að auka endingartimann. Með lofttæmdum umbúðum er tryggt að blandan inni í flöskunni klárast alveg og engin þörf er á að opna stútinn. Þess vegna verður blandan eins í hvert sinn sem hún er notuð. Auk þess tryggir einstök hönnunin að sóunin verður nær engin því þú færð fullkomið magn í hvert skipti sem þú ýtir á takkann.