Skemmtilegir kaupaukar fylgja öllum pöntunum í júní

Label m Brightening blonde hárnæring

Label.M

Næring fagmannsins fyrir ljóst hár, hvort sem það er náttúrulegt eða litað. Næringin bætir raka og nærir svo það er minna úfið um leið og liturinn lýsist upp.

Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride

Náttúruleg innihaldsefni:

Custard Apple Extract – kemur í veg fyrir og minnkar gulan lit

Mamaki Te – verndar hárið fyrir gulum tónum

Stjörnuávaxtar Extract – nærir og verndar fyrir þurrki og slitnum endum.

      Stærð

      Næsta Fyrra