sumargjafaaskjan - Spring glow gift sett

Starskin

 

SPRING GLOW™

Luxury Gift Tin Bag

Sumargjafaaskjan.  

 

Pakkinn inniheldur

 

1x VIP The Diamond Mask™ Illuminating Luxury Bio-Cellulose. 

Andlitsmaski.

Maski sem gefur þér ljóma og ferskleika strax eftir notkun, Inniheldur gerjaðan kókossafa sem vinnur gegn rósroða og misfellingum í húð. Örlitlir demantskristallar er í formúluni sem gefa húðinni einstaklega fallegan ljóma.

 

1x Silkmud™ Green Tea Clay Anti-Aging Liftaway Mud. 

Andlitsmaski.

Leirmaski sem inniheldur Kaolin leir, silkiþykkni og grænt te. Hann hefur þann eiginleika að þrengja og hreinsa svitaholur, og styrkir húðina. Formúlan þurrkar ekki upp húðina.

 

1x Hollywood Hand Model™ Nourishing Double-Layer Hands. 

Hanskar.

Maski fyrir hendur, inniheldur Shea butter og 16 tegundir af jurtum sem vinna gegn öldrun húðar og nærir. Maskinn hefur þann eiginleika að hann hitar varlega upp formúluna, sem gerir það að verkum að þú færð hámarksvirkni. Auðvelt í notkun og skilar árangri á einugis 15 mín.

 

1x Lifting Lace™ Revamping Meltaway Lace.

Augnmaski. 2x í pakka

Maski fyrir augun, maskin er búin til úr blúndu sem ertir ekki viðkvæma húð. Inniheldur Adenosine, Kollagen, Hýalúrónsýru, Kalsíumhýdrósýru, Kóreska búrót og grænt te. Allt hefur þetta yngjandi áhrif á húðina, strax sérðu mun á hrukkum og fínum línum umhverfis augun. Gott er að geyma maskan í kæli fyrir notkun.

 

1x STARSKIN® Hárband

Bómullarband með frönskum rennilás. má þvo á 30 gráðum en ekki setja í þurrkara. 


Næsta Fyrra

Tengdar vörur