25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr
Enginn sendingarkostnaður þegar verslað er fyrir 15.000 kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
29.543 kr 39.390 kr
Glæsilega hannað járn frá HH simonsen sem skilar framúrskarandi árangri hvort sem þú notar það til að slétta eða krulla. Titanium húðunin veitir einstaka tilfinningu og lokar rakan í hárinu inn svo það verður silkimjúkt. Í plötunum er þreföld verndun og Ionic innrauð tækni sem gerir það að verkum að hárið rafmagnast ekki. Járnið er létt og vinnuvistfræðilega hannað sem gerir það auðvelt og þægilegt að vinna með. Hitastig 120-210° C. Fer sjálfkrafa í svefnham eftir 60 mín, innrauð tækni, 3 metra snúra, Wonder brush hárbursti og hitapoki fylgir. 5 ára ábyrgð er frá öllum raftækjum frá HH Simonsen.