Skemmtilegir kaupaukar fylgja öllum pöntunum í júní

HH simonsen Rod vs3 - mjúkar krullur - gold limited edition

HH simonsen hártæki

Limited edition 15 ára afmælisútgáfa HH Simonsen. Svínshárabursti úr við, pinnagreiða, klemmur og teygjur fylgja með í pakkanum.  Rod VS3 gefur hárinu glæsilegar, fallegar og klassískar krullur. Járnið gefur mikinn sveigjanleika og getur verið notað til þess að gera bæði stórar og litlar krullur. Járnið hentar öllum hárgerðum og síddum.

Inniheldur

1x smooth brush

1x pinna greiða

2x hárklemmur

5 ára ábyrgð á öllum raftækjum frá HH Simonsen


Næsta Fyrra