Utopia hárblásari - svartur

HH simonsen hártæki

Léttur og kraftmikill blásari. Sérstök hönnun bíður uppá mikinn kraft og stuttan þurrktíma.  Utopia er með sex mismunandi hitastillingar og sex mismunandi hraðastillingar, svo auðvelt er að aðlaga blásturinn að þínum þörfum í blæstri. Utopia er með mjög kraftmiklum 2200-2300w mótor, og er mjög hljóðlátur þrátt fyrir kraftinn.
5ára ábyrgð er á öllum raftækjum frá HH Simonsen

Næsta Fyrra

Tengdar vörur