20% afsláttur! - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13132.352 kr. 2.940 kr.
Lýsing á vöru
Tvískipt skáskorin greiða frá Dark Stag með fínum helming og grófum helming. Greiðan er gerð úr koltrefjablöndu til að tryggja styrk og endingu og eru hitaþolnar allt að 230°C. Létt og fjölhæft verkfæri sem hentar vel fyrir skæri yfir greiðu vinnu og því tilvalið til hversdagsnotkunar á rakarastofunni og fyrir eintaklinga sem stíla hárið sitt reglulega.
Tvískipt skáskorin greiða frá Dark Stag með fínum helming og grófum helming. Greiðan er gerð úr koltrefjablöndu til að tryggja...