Skemmtilegir kaupaukar fylgja öllum pöntunum í júní

Label m Gentle Cleansing Sjampó

Label.M

Milt sjampó sem jafnar rakastig hársins og gefur því glans. Hentar til daglegra nota og einnig fyrir þá sem eru með feitan eða viðkvæman hársvörð.

Inniheldur ekki sodium chloride

Náttúruleg innihaldsefni:

Sólberja fræolía – viðheldur heilbrigðum hárvexti og eðlilegu andoxunarferli

Kraftur úr lótusblómum – sótthreinsar og hefur andoxunaráhrif.

    stærð

    Næsta Fyrra