Behind The Scenes

Starskin

Behind the Scenes
BIO CELLULOSE eru náttúrulegar vatnsæknar trefjar sem maskinn er búin til úr, sem hafa það fram yfir aðrar tegundir að geta dregið í sig hundraðfalt meira magn vökva og sitja betur á húðini og eru því fullkomið burðardýr fyrir serum. BEHIND THE SCENES kemur húðini í JAFNVÆGI og dregur samstundis úr roða, bólum og erting ásamt því að minnka fílapensla.

Tengdar vörur