15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques Cashmere Dreams Concealer

Real Techniques

Cashmere Dreams Concealer burstinn er þéttur og með stuttum hárum, sem hentar vel í að blanda hyljara. Áferðin verður blörruð og auðvelt er að byggja upp hyljarann. Hárin eru úr gerviefnum og því 100% vegan og cruelty free.