25% afsláttur 10-17 ágúst og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

Keratin bond Lokkar Platinum blonde - 60

Beautybar

Hárið er hágæða 100% ekta mannshár, sama hár og er notað í hárlengingar á Beautybar síðan 2003.  50gr eru í hverjum pakka.  Fyrir þykkingu 1 pakki.  Fyrir milliþykkt hár að fá fulla lengingu 2 pakkar.  Fyrir mjög þykkt hár 2-3 pakkar.  Hægt er að blanda saman litum til þess að framkalla hreyfingu eða strípur í hárið.  Hárið er þykkt frá rót niður í enda.  Ræturnar á hárinu snúa allar í sömu átt.  Má lita, blása, krulla og slétta að vild.  Þó er ekki ráðlagt að aflita/lýsa/strípa hárið þar sem hárið er ekta og allt sem lýsir hár getur valdið því að það þorni/brotni/brenni alveg eins og með þitt eigið hár.  Ef hárið er lýst er það alfarið á ábyrgð viðkomandi.  Til í öllum litum og mismunandi lengdum.  Þessa tegund af hári er hægt að nota á nokkra mismunandi vegu.  Til dæmis er hægt að nota hárið með Micro hringjum eða með keratíni.  Athugið að litamismunur getur verið á milli tölvuskjáa.  Hárlengingahári fæst hvorki skipt né skilað, við hvetjum þig eindregið að koma við á Beautybar Kringlunni vanti þig hjálp við að velja réttan lit.  

Veldu lengd
Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid