20% afsláttur af öllum vörum - keyrt frítt heim upp að dyrum - engin lágmarkspöntun

Label m Dry Volumising Paste 75gr

Label.M

Fasion Edition er fyrsta línan okkar þar sem löngu og farsælu samstarfi við tískuvikuna í London er fagnað og áralangri vinnu okkar baksviðs. Tískulínan er hönnuð til að uppfylla mestu kröfurnar svo hún veitir þér tækifæri til að búa til greiðslur eins og þær sem sjást á tískupöllunum.

Kremkennd blanda sem breytist í mjúka, púðurkennda áferð og gerir hárið þykkara með miðlungs haldi

Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride

  • Sameinar eiginleika þurrsjampós og mótunarkrems
  • Diatomaceous Earth sem gerir hárið matt og mýkjandi Shea Butter

Hald: Miðlungs