15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Eylure Line&Lash Clear

Eylure

Line&Lash er augnlínupenni með lími til að nota með gerviaugnhárum. Hér er á ferðinni framúrstefnuleg leið til að festa gerviaugnhár, en límið er innbyggt í augnlínupennann. Penninn leggur niður nákvæma og þunna línu af lími þegar hann er borinn á, sem venjuleg gerviaugnhár festast svo við. Hægt að nota með hvaða gerviaugnhárum sem er. Line&Lash í glæru virkar eins og hefðbundinn augnlínupenni, en er að glær að lit og hentar því þeim sem vilja ekki línu sem sést.