15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Minetan Jimmy Coco Hollywood Glow

Mine Tan

Maðurinn á bakvið brúnku fræga fólksins , Jimmy Coco er sérfræðingur sem hefur nú í samstarfi við Minetan hannað sína eigin brúnku línu.

Línan inniheldur 3 liti , Hollywood Glow , Red Carpet og Bombshell Bronze .

Hvort sem þú vilt fallegan lit til að lífga upp hversdagsleikann, fallega glowy áferð eða lýta út eins og stórstjarna, þá hefur Jimmy Coco litinn fyrir þig 

Með Hollywood Glow litnum fær húðin þín fallegan ljóma og náttúrulega brúnku

Hentar öllum húðlitum

Hentar fyrir andlit og líkama

Engir appelsínugulir tónar

Enginn brúnkukremslykt

Vegan, grimmdarlaus + 100% náttúrulegt DH