15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

L'oréal Preferance hárlitur

L'oreal

Preference hárlitalínan býður uppá hárliti sem fylgja helstu litatrendum í hárvöruheiminum! Fastur litur sem gefur ógleymanlegan glans. Formúlan þekur 80% grá hár. Formúlan er rík af olíum sem næra hárið, UV filterum sem vernda litinn og E vítamín sem styrkir hárið. 

Preference Blondissime hárlitalínan býður uppá vörur sem aflita hárið. Liturinn lýsir hárið um alltað 6 litatóna. Formúlan gefur hárinu kaldan blæ, nærir það vel svo það fær fallegan glans.  

Lesið vel leiðbeiningar sem fylgja litnum fyrir notkun.  

Veldu lit