20% afsláttur til 31.júlí og enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

HH simonsen Midi ferða hárblásari - svartur

HH simonsen hártæki

Midi dryer frá HH Simonsen er Lítill og léttur hárblásari sem er hægt að leggja saman til að koma honum auðveldlega fyrir í veski eða ferðatösku.  1500-vatta mótorinn er hljóðlátur en þurrkar jafnframt hárið hratt og örugglega.  Tvær hita- og hraðastillingar og tveggja metra snúra auk þess sem 2 volta stillingar eru á blásaranum til að auðvelda lífið á ferðalögum.  Hægt að brjóta saman sem auðveldar þér að ferðast með blásarann.  Hannaður til að vera hinn fullkomni ferðafélagi.  5ára ábyrgð er á öllum raftækjum frá HH Simonsen. 

 

Liquid error: Could not find asset snippets/back-in-stock-helper.liquid