Multi - Mask set Hair and Face

Starskin

STARSKIN Cabana Love Coconut Multi-Mask Set er frábær tilboðspakki frá Starskin sem er tilvalinn til þess að næra bæði húðina og hárið fyrir sumarið inniheldur bæði andlits og hármaska sem gefur húðinni þinni fallegan gljáa og hárinu þínu æðislegan glans.

 

í pakkanum eru 

1x VIP The Diamond Mask™ Illuminating Luxury Bio-Cellulose. 

Andlitsmaski.

Maski sem gefur þér ljóma og ferskleika strax eftir notkun, Inniheldur gerjaðan kókossafa sem vinnur gegn rósroða og misfellingum í húð. Örlitlir demantskristallar er í formúlunni sem gefa húðinni einstaklega fallegan ljóma.

 

1x Coco-Nuts Nourishing Coconut Hot Oil Hair Mask

STARSKIN® coconut hármaskinn inniheldur hreina kókosolíu sem er vísindalega sönnuð sem eina olian sem vinnur á hárinu innan frá og styrkri, mýkir og  gefur hárinu náttúrulegan fallegan glans. Maskinn er borinn í hárið volgur og þarf þá semsagt að hita hann upp fyrir notkun og síðan borin í og sett hettan yfir hárið með því nær maskinn að vinna best á hárinu og skilar því endurnærðu og glansandi.

Tengdar vörur