25% afsláttur til 1.september og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques Enhanced Eye Set

Real Techniques

Settið inniheldur. Medium Shadow Brush, breiður bursti með hárum sem liggja þétt saman svo þau gefa þétta og litmikla áferð á augnskuggann. Ávöl mótun háranna tryggja að augnförðunin verður mjúk og blandast fallega. Essential Crease Brush, blöndunarbursti sem mýkir og blandar öllu saman svo augnförðunin fær fallega lokaútkomu. Shading Brush, breiður bursti með stuttum hárum sem tryggir að augnskuggarnir fái þétta og litmikla áferð sem dreifist þó jafnt úr. Lash Separator, stálgreiða sem fjarlægir klumpa af augnhárum og tryggir að maskarinn dreifist jafnt. Brush Cup hólkur sem passar vel upp á burstana.  Hárin eru 100% Cruelty Free.