25% afsláttur til 1.september og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques InstaPop Eye Duo

Real Techniques

InstaPop Eye burstarnir eru sérstaklega hannaðir með það í huga að nota lausar augnskugga förðunarvörur þar sem þeir þétta pigmentin vel saman og blanda þeim saman þannig augnförðunin verður áferðarfalleg og jöfn. Burstana er tilvalið að nota í alla lausa púðuraugnskugga eins og pigment eða fíngerð glimmer. Burstana má auðvitað líka nota með blautum förðunarvörum.  Hárin eru 100% Cruelty Free. Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeupið þitt sem allir sækjast eftir.