25% afsláttur til 1.september og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques PerfectCreaseSet

Real Techniques

Perfect Crease set inniheldur 2 augnskuggabursta en þeir eru sérstaklega hannaðir með það í huga að gera fullkomna skyggingum í kringum augnsvæðið og þétta áferð á litina. Annar burstanna er ætlaður til ásetningar á meðan hinn mýkir útlínur og blandar ólíkum litum saman til að fullkomna áferð augnförðunarinnar.  Hárin eru 100% Cruelty Free. Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeupið þitt sem allir sækjast eftir.