15% lægra verð í netverslun og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques Setting Brush

Real Techniques

Bursti sem er hannaður til að nota í púður förðunarvörur, kinnaliti, sólarpúður, púður og til skyggingar. Burstinn er lítill og nettur svo hann býður uppá það að laga til smáatriði. Þið getið líka notað hann þegar þið eruð búnar að farða ykkur til að strjúka yfir húðina og fullkomna áferð hennar. Handfangið er úr léttu möttu áli svo það er þæginlegt að nota burstann og hann hreyfist lítið til á meðan þið eruð að nota hann.  Hárin eru 100% Cruelty Free. Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeupið þitt sem allir sækjast eftir.