25% afsláttur til 1.september og frí sending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr

Real Techniques Everyday Eye Essentials

Real Techniques

Frábært augnburstasett með öllum þeim burstum sem þú þarft fyrir augu og augabrúnir. Settið inniheldur: 307 Shading: Breiður bursti með stuttum hárum sem tryggir að augnskuggarnir fái þétta og litmikla áferð sem dreifist þó jafnt úr. 310 Essential Crease: Frábær blöndunarbursti sem blandar augnskugga fullkomlega fyrir ofan augnlokið. 304 Defining Crease: Nákvæmur bursti sem ber augnskugga á afmarkaðan stað en blandar í leiðinni. 332 Smudge: Stuttur og mjög þéttur bursti sem er frábær til að dreifa úr lit alveg við augnháralínuna, og til að nota undir augun. 308 Medium Shadow: Nokkuð stór augnskuggabursti sem hentar vel til að bera lit yfir allt augnlokið, og er einnig frábær í hyljara. 312 Lash Seperator: Stálgreiða sem fjarlægir klumpa af augnhárum og tryggir að maskarinn dreifist jafnt. 311 Fine Liner: Afar fíngerður bursti sem býr til nákvæma eyeliner línu.