15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Þegar þú verslar fyrir 10.000kr er frí heimsending um land allt

sp system professional styling curl definer 200ml

sp system professionals

System BB Curl Definer aðgreinir krullur og gerir þær sveigjanlegri. Gefur hárinu einstakan léttleika og orku. Hemur hárið, gerir yfirborðið mjúkt og fallegt og kemur í veg fyrir að hárið rafmagnast. Notkun: Setjið lítið magn í lófann og berið í handklæðaþurrt hárið. Greiðið í gegn með grófri greiðu eða fingrunum og mótið krullurnar til. Blásið hárið með dreifara eða leyfið því að þorna eðlilega.