15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Tan Eraser - Tan Removal Mitt

Tan Eraser

Margnota exfoliator skrúbbhanski. 

Nauðsynjaeign fyrir alla sem vilja ná öllum dauðum húðfrumum í burtu án allra aukaefna!

Taktu hanskann með þér í sturtuna & nuddaðu húðina lauslega.  Ekki þarf að nota skrúbb eða nein hreinsiefni með.  Allar gamlar og dauðar húðfrumur fara.  Tekur einnig af gamla brúnku & undirbýr húðina fyrir krem.  Má þvo í þvottavél eftir notkun.