15% lægra verð af öllum vörum með kóðanum: netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
5.990 kr
Krem sem virkar best þegar það er hitað. Kremið blæs út hvert hár svo það verður þykkara og fær meiri fyllingu.
Inniheldur hvorki súlföt eða sodium chloride
Náttúruleg innihaldsefni:
• Hveitiklíð – þykkir og þéttir hárið með því að blása út hvert hár
• Cupuaçu Seed Butter – veitir djúpan, langvarandi raka og eykur teygjanleika.