15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Label m Thickening sjampó

Label.M

Þetta sjampó gefur hárinu sérstaka fyllingu, mildan þvott og inniheldur NRG Complex™ svo hárið fær samstundis fyllingu og lyftingu sem endist.

Inniheldur hvorki paraben eða sodium chloride

Náttúruleg innihaldsefni:

Hindberjafrumur– styrkja og bæta teygjanleika hársins

Kona Red kaffiber – hársekkurinn blæs út og hárið fær meiri fyllingu

Qmilch trefjar – þykkja og auka hárvöxt

    stærð