15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - Frábærir kaupaukar og frí heimsending á öllum pöntunum yfir 10.000kr

Label m Wax Spray 150ml

Label.M

Fljótþornandi vaxsprey sem ver hárið fyrir raka og gerir þér kleift að móta hárið og laga áferðina

Inniheldur hvorki súlföt, paraben eða sodium chloride

Frábært efni fyrir bæði kyn sem hjálpar þér að móta fjölbreyttar greiðslur

Allt frá óreglulegum greiðslum til fullkominna flétta og sleikts hárs

Þægilegt í notkun, endurmótanlegt og auðvelt að þvo úr

Hald: Miðlungs.