15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.596 kr.
– UppseltLýsing á vöru
Moonlight Bloom er ríkulegur, ögrandi og valdeflandi. Christina fer með þig í töfrandi ferð að innri samhljóm þar sem dulúðin blómstrar undir álögum tunglsins. Njóttu kraftsins sem þessi munúðarfulli ilmur býr yfir og fegurðarinnar, sjálfstraustsins og sköpunargleðinnar sem nær hámarki eftir miðnætti. Christina Aguilera Moonlight Bloom, hinn töfrandi ilmur, lokkar þig með dirfsku sinni að auðugri blöndu dökkra ávaxta og ögrandi blóma sem einungis blómstra að kvöldi. Plómur, sólber og dalíur veita ríkulega fyrstu upplifun á meðan sæt jasmína, vínrauðar rósir og liljur skapa rómantík í hjarta ilmsins. Dökkt ambrette veitir aukna dýpt á meðan kremaður sandelviður blandast gegnsærri musku fyrir lúxuskennda og flæðandi slóð töfra og dulúðar.
Moonlight Bloom er ríkulegur, ögrandi og valdeflandi. Christina fer með þig í töfrandi ferð að innri samhljóm þar sem dulúðin...