25% afsláttur - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000kr

    Invogue var stofnað árið 2010 og býður uppá breitt úrval af augnhárum og naglavörum á viðráðanlegu verði. Augnhárin eru hönnuð til þess að auðvelt sé að setja þau á sig og eru öll handunninn, úr gervihárum sem eru bæði Vegan og Cruelty-free.