Brushworks var stofnað árið 2015 með þá megináherslu að bjóða uppá gæðavörur fyrir útlitið. Allt frá förðunarburstum að aukahlutum fyrir húðumhirðu, hárið og fata aukahlutir. Allar umbúðir eru nú í pappa sem minnka plast um 66% en voru áður í plastumbúðum. Brushworks er PETA samþykktar, Vegan og Cruelty free.