Nærandi hitavarnarsprey fyrir þurrt hár. Inniheldur einstaklega vandaða sérhannaða formúlu til að næra og mýkja hárið. Létt krem sem gefur glans, mýkt og viðráðanleika ásamt að hemja frizz, einstök rakavörn og verndar hárið við hita. Allt að 98% sterkara hár og minna brot. Brúsinn er úr 95% endurunnu plasti. Nærandi sprey til að auka vernd gegn ytri skemmdum. Endurheimtir meðfærileika . Strax mýkra og glansandi hár. Minnkar úfning og frizz. Rakavörn. Verndar gegn hita allt að 230. Allt að 98% af sterkara hári og minna brot. Allt að 2x færri sýnilegir klofnir hárendar. Allt að 82% minna frizz í hárinu. Allt að 53% mýkra hár. Allt að 44% meiri glans. Aðalinnihald: Plant-Based Proteins: Þetta serum er auðgað með próteinum úr hveiti, maís og soja heilkorni. Ásamt fitusýrum, omega og vítamínum nærist hárið og gljáinn eykst. Niacinamide: B3 vítamín sem er vel þekkt í húðvörum, er nú samsett í rakagefandi línunni okkar sem gerir hárið mjúkt með aukinni mótstöðu gegn skemmdum. Glycerin: Frá jurtaríkinu og þekkt fyrir rakagefandi eiginleika í húðvörum og nú í Nutrative línunni okkar Notkun: Spreyið hluta fyrir hluta í handlæðablautt hárið og blásið þurrt eða leyfið því að þorna eðlilega. PRO TIPS: Þurrt hár er eitt af algengasta hárvandarmálunum hjá öllum hárgerðum ,hvort sem það er þurrt frá rót og útí enda eða á köflum eins og í hárendunum. Skoðum nánar hvað veldur þurru hári. Þurrt hár getur verið árstíðabundið vandamál og eitt af því sem hefur áhrif á það er veðrið hvort sem það séu hitabreytingar eða miskunnarlaus sumarsólin. Raki og breytingar á veðri getur fjalægt úr hárinu raka og þér finnst það verða hart, þurrt, dauft eða flatt. Þurrkur getur einnig gert hárið mjög frizz kennt og litlu hárin standa sjálfstæð og hálf óþolandi, en margir kannast við að breyta um umhverfi eða fara í sól þá verður hárið úfið og frizzy og jafnvel tilfinningin eins og það sé skemmt. Ofþvottur með umhyggjulausum formúlum og óhóflegur blástur eða notkun hitatækja án varnar getur einnig stuðlað að þurru og brothættuhári. Ofþvottur hefur strippandi áhrif á hárið og kraft þess, að bleyta, þurka, bleyta, þurka með miklum endurtekningum þreytir það að lokum. Þess vegna er mikilvægt að vanda formúlur með umhyggju hársins að leiðarljósi til að koma í veg fyrir álag á hárið sem getur skemmt það of þurrkað upp. En hárið er viðkvæmast þegar það er blautt og þarf að gæta sérstaklega að bursta það ekki harkalega heldur nota grófa greiðu og fara varlega. Ef þú ert með þurran hársvörð gætirðu verið með þurrt hár líka - sérstaklega ef hársvörðurinn þinn framleiðir ekki nægilega mikið af náttúrulegum olíum til að smyrja hárið. Auk ytri árása geta innri vandamál eins og lélegt mataræði, hormónabreytingar og öldrun einnig verið þáttur í þurrum hár og hárverði. Hvernig á að koma í veg fyrir þurrt hár? Áður en þú finnur að hárið þitt verður þurrt eða úfið, þá eru fyrirbyggjandi ráðstafanir sem þú getur gert til að tryggja að hárið haldist vökvað og heilbrigt. Hér eru 5 bestu ráðin okkar til að koma í veg fyrir þurrt hár: 1. Klipptu hárið reglulega til að halda hárstrengunum heilbrigðum og hjálpa til við að forðast þurra enda og klofna enda. 2. Forðastu að þvo og þurrka hárið á hverjum degi með sjampóum sem ekki eru umhyggjusöm (ekki hafa áhyggjur, við hjá Kérastase höfum aðeins þróað vörur með umhyggju og gæðum að leiðarljósi hárið í huga). Þegar þú þværð hárið skaltu nota rakasjampó og bera hárnæringu eftir þvott. 3. Forðastu að nudda hárið með handklæði eða þurrka það strax á meðan það er enn blautt. Þetta teygir hárið að brotmarki. 4. Forðastu hitatæki en þegar þú notar þau myndu þá að nota ávalt hitavarnarefni. 5. Djúpnærðu hárið vikulega og gott er að nota hárolíur eða næturserum yfir nóttina ásamt kremum sem skilin eru eftir í hárinu og ætluð sérstaklega til að bæta raka og styrk.
Nærandi hitavarnarsprey fyrir þurrt hár. Inniheldur einstaklega vandaða sérhannaða formúlu til að næra og mýkja hárið. Létt krem sem gefur...