15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.471 kr. 5.260 kr.
Lýsing á vöru
Ertu með neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna? Þá er The Cure rétta fyrir þig, súrefnisríka, veganvæna formúlan okkar sameinar einkaleyfisvarða tækni með öflugum náttúrulegum virkum efnum til að skila framúrskarandi árangri og vernd. Innihaldið í The Cure eru svartir þörungar, Acai ber og fjölvítamín.
Notkun: Berið þunna umferð ef nota á The Cure sem undirlakk, eða tvær umferðir tvisvar í viku sem viðgerðar meðferð. Mikilvægt er að bera þunna umferð leyfa henni að þorna áður en Nailberry naglalakk er borið á. Við mælum með að nota The Cure í 3 til 4 vikur til að sjá árangur.
Ertu með neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna? Þá er The Cure rétta fyrir þig, súrefnisríka, veganvæna formúlan okkar...