Y.S.PARK 338 er greiðan sem þú velur þegar þú vilt minni spennu á hárinu en samt sem áður búa til nákvæma klippingu. Breiðari tennur gera þér, kleift að greiða hratt og örugglega í gegnum hárið. Styttri fyrsta tönnin til að skipta upp hárinu. Kringlóttar tennur til að líkja eftir mannsfingur sem lágmarkar skemmdir. Búin til úr imídóplasti, sem er allt að 220°C hitaþolið, efnaþolið og er sterkt en samt sveigjanlegt. Innbyggt mælikerfi með 1 cm millibili. 185 mm á lengd.
Y.S.PARK 338 er greiðan sem þú velur þegar þú vilt minni spennu á hárinu en samt sem áður búa til...