Ferðasett fyrir andlitið sem kemur í fallegri bleikri tösku. Inniheldur allt sem þú þarft til að hreinsa húðina á áhrifaríkan hátt. Inniheldur On The Go farðahreinsihanska sem hreinar farða og húðina með aðeins vatni, Quick Treat til að leiðrétta förðun á fljótlegan hátt og Magnet Cleanser sápu til að þrífa hanskan, snyrtivörur eða förðunarbursta.
Ferðasett fyrir andlitið sem kemur í fallegri bleikri tösku. Inniheldur allt sem þú þarft til að hreinsa húðina á áhrifaríkan...