Glov Beauty Bomb settið inniheldur höfuðband sem er tilvalið í að nota þegar verið er að setja á sig krem, maska eða farða og notað til þess að halda hárinu frá andlitinu. Höfuðbandið er mjúkt þannig að það beyglar ekki hárið. Í settinu er einnig hreinsiklútur fyrir andlitið úr microfiber sem dregur vatn einstaklega vel í sig og sér um að hreinsa húðina fullkomlega á mjúkan og mildan hátt. Hentar vel fyrir þá sem eru með viðkvæma húð eða ofnæmi.
Glov Beauty Bomb settið inniheldur höfuðband sem er tilvalið í að nota þegar verið er að setja á sig krem, maska eða farða og...