20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13131.608 kr. 2.010 kr.
Lýsing á vöru
Gelkenndur skrúbbur sem hjálpar til við að djúphreinsa húðina. Fínar skrúbbagnir pússa yfirborð húðarinnar á mildan hátt svo húðin verður tandurhrein.
Notkun: Notið sem viðbót við hreinsirútínu 1 til 2x í viku. Nuddið húðina mjög varlega með hringlaga hreyfingum, og skolið svo af.
Gelkenndur skrúbbur sem hjálpar til við að djúphreinsa húðina. Fínar skrúbbagnir pússa yfirborð húðarinnar á mildan hátt svo húðin verður...