15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.613 kr. 4.250 kr.
Lýsing á vöru
Firm And Tone brúnkufroða! Við nýttum krafta koffíns og gúarana, sem þekkt eru fyrir þéttandi og tónandi eiginleika sína, í þessa brúnkufroðu. Inniheldur Gúarana hjálpar til við að örva blóðrásina, blóðflæði og eykur orku fyrir sléttari og tónaðri húð. Koffín hjálpar til við að örva blóðrásina og blóðflæði, sem getur hjálpað til við að draga úr misfellum og bæta útlit appelsínuhúðar. Stendur sig allan daginn hvort sem þú ert á leið í ræktina, út að hlaupa eða átt einfaldlega annasaman dag, þá er þessi brúnkuvara sérlega svitaþolin. Nátturulegur litur, blandaður grunnur með hlutlausum súkkulaðibrúnum lit, passar því fullkomlega öllum undirtónum húðar: hlýjum, hlutlausum eða köldum.
Notkun: Berðu á hreina og þurra húð. Leyfðu vörunni að liggja á í 1 klukkutíma til að fá miðlungs dökkan lit. Leyfðu vörunni á liggja á í 3 klukkutíma til að fá dökkan lit.
Firm And Tone brúnkufroða! Við nýttum krafta koffíns og gúarana, sem þekkt eru fyrir þéttandi og tónandi eiginleika sína, í...