20-90% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 131312.336 kr. 15.420 kr.
Lýsing á vöru
Ef þú ert að leita af líkamskremi sem veitir silkimjúka áferð og þægindatilfiningu þegar það blandast inn í húðina þá skaltu prófa Tranquillity Body Cream. Krem með Amaranth olíu og blöndu af ilmkjarnaolíum sem stuðla að tafarlausri vellíðan, nærir húðina og skilur líkaman eftir með skemmtilegum ilm. Ilmurinn dregur úr streitu, kvíða og veitir samstundis slökun á líkama og sál. Bætir raka í húðinni og vinnur á þurrum svæðum. 87% af innihaldsefnunum eru með náttúrulegan uppruna. Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: Notist á hverjum degi, eftir sturtu eða bað. Berið á allan líkamann og nuddið þar til kremið hefur farið inní húðina.
Ef þú ert að leita af líkamskremi sem veitir silkimjúka áferð og þægindatilfiningu þegar það blandast inn í húðina þá...