15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
4.607 kr 5.420 kr
MARC INBANE Powder burstinn er hannaður af teymi leiðandi förðunarfræðinga. Burstinn er rúnaður og með flötum toppi. Notaðu burstann til að blanda brúnkuspreyinu á svæði sem gleymdust eða til að forðast skil. Með burstanum færðu þétta og fallega áferð. Burstann geturðu einnig notað til að bera á þig farða, hvort sem það sé púður eða kremaður farði.
Hárin á burstanum hafa verið meðhöndluð þannig að þau eru ekki ofnæmisvaldandi, án allra eiturefna og hafa fengið sérstaka bakteríudrepandi meðferð. Burstinn hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu. Þessi hágæða handgerði bursti er skyldueign fyrir alla sem er umhugað um förðun og fegurð
Gleymdist blettur eða spreyjaðiru of miklu? Burstinn hjálpar þér að blanda vörunni til að fjarlægja sjáanleg samskeyti
Leiðbeiningar til að ná bestum árangri:
Of mikið sprey:
1. Láttu brúnkuspreyið þorna á húðinni í um það bil 10 sekúndur
2. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.
Gleymdist blettur:
1. Spreyjaðu brúnkuspreyinu beint á burstann
2. Dúmpaðu umfram spreyi á tusku eða bréf
3. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.