15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.613 kr. 4.250 kr.
Lýsing á vöru
Organic Coconut Self Tan Mousse gefur ljómandi náttúrulega brúnku með rakafyllta húð! Brúnkufroða sem hönnuð var til að veita þér ljómandi brúnku ásamt rakafylltri húð en þessi einstaka formúla er leyndarmál þitt til að framkalla ljómandi sólkysst útlit á sama tíma og húð þín fyllist raka. Lífrænt kókosvatn: Inniheldur hreint lífrænt kókosvatn, undravatn náttúrunnar fyrir aukinn raka. Á meðan brúnkan framkallast fær húðin rakaskot fyrir rákulausa niðurstöðu. Formúla auðguð andoxunarefnum, svo hún veitir ekki einungis brúnku heldur verndar einnig húðina gegn skaðlegum áhrifum sindurefna. Hlaðin B vítamínum, B3 og B5 vítamínum til að veita djúpa rakagjöf, styðja við viðgerð húðarinnar og koma jafnvægi á framleiðslu húðfitu til að draga úr bólum á líkama. Brúnkufroðan er sérstaklega hönnuð til að uppfylla þarfir þurra húðgerða. Veitir mikinn raka og endurlífgar húðina. Blandaður grunnur með hlutlausum súkkulaðibrúnum grunni sem veitir náttúrulegan lit. Þannig er brúnkufroðan fullkomin fyrir alla undirtóna; hlýja, hlutlausa eða kalda.
Notkun: Berðu á hreina og þurra húð. Leyfðu vörunni að liggja á í 1 klukkutíma til að fá miðlungs dökkan lit.
Organic Coconut Self Tan Mousse gefur ljómandi náttúrulega brúnku með rakafyllta húð! Brúnkufroða sem hönnuð var til að veita þér...