20% afsláttur + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 1313808 kr. 1.010 kr.
Lýsing á vöru
Dr PawPaw x Teenage Cancer Trust Shimmer Balm fjölnota varasalvi sem má nota á ýmsa vegu á varir, kinnbein, bringu og hvar sem þú vilt að húðin þín glitri og skíni. Þessi perlugljáandi áferð er uppbyggjanleg, þannig að þú getur skapað mjúkan, fínlegan ljóma eða fullt af glamúr, einn og sér eða með öðrum Dr PawPaw. Inniheldur Papaya ávexti fyrir djúpnæringaráhrif, Aloe vera til að róa, Castor og olífuolíu sem vernda og veita rakagefandi kraft. Dr PawPaw gefur pening í Teenage Cancer Trust með hverjum selda Shimmer Balm. 97% náttúrulegur, vegan og Cruelty Free.
Notkun: Berið á, hvar sem þið viljið glitra. Blandið inn í völdu svæði. Má nota eitt og sér eða sem varalit, augnskugga eða kinnalit.
Dr PawPaw x Teenage Cancer Trust Shimmer Balm fjölnota varasalvi sem má nota á ýmsa vegu á varir, kinnbein, bringu...