15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 15.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13133.987 kr. 4.690 kr.
Lýsing á vöru
Vandamál í hársverði? Þau hverfa með notkun System 4. Ein þekktasta vara í sínum flokki og notendur hafa lofað hana fyrir virkni sína í gegnum árin. Meðferðarvörulína sem miðar á ýmis vandamál í hársverðinum. Öll línan er húðlæknisfræðilega prófuð og framleidd í finnlandi með sólarorku. Rannsóknir sýna að System 4 Climbasole vörurnar eru sérstaklega virkar í verstu tilfellum af flösu og sveppategundum, jafnframt er mælt með System 4 Climbazole gegn pshoriasis. System 4 Climbazole sjampó Nr 2 fyrir litað hár og þurran hársvörð. Hjálpar til við að fjarlægja flösu, róa kláða og ertingu. Veitir litvörn og viðheldur rakajafnvægi. Skilur hárið eftir hreint og glansandi. Inniheldur Climbazole sem kemur í veg fyrir vöxt sveppa sem veldur flösu. Ekki ætlað börnum yngri en 3 ára.
Notkun: Berið vandlega í rakt hárið og nuddið inn í hársvörðinn, svo það freyði. Látið bíða í 2 til 5 mínútur og skolið vel.
Vandamál í hársverði? Þau hverfa með notkun System 4. Ein þekktasta vara í sínum flokki og notendur hafa lofað hana...