15% lægra verð þegar þú pantar í netverslun - frí heimsending um land allt Þegar þú verslar fyrir 10.000kr
Þú finnur þínar hárvörur á beautybar
Allt fyrir hárið þitt á einum stað
landsins mesta úrval fyrir þitt hár
Vertu brún án sólar allt árið um kring
hugsaðu vel um húðina þína
Frábært úrval fyrir alla herramenn
Kíktu við á Beautybar í Kringlunni eða hringdu í 511 1313
20.392 kr 23.990 kr
ROD XXL er keilujárnið sem er efst á óskalista þeirra sem elska krullur! XXL er lengri útgáfa af ROD VS4 sem er í miklu uppáhaldi, en fjarkinn er keilujárn sem gerir klassískar og mjúkar krullur. Þessi nýja lengd gerir það sérstaklega þægilegt að krulla sítt hár. Rod xxl gefur hárinu mjúka liði sem hentar vel þeim sem vilja fá hreyfingu í hárið án þess að hafa það of krullað. Þessi er alltaf heit, þegar talað er um Hollywood liði, þá er það Rod vs4 og xxl sem gerir þessa mjúku flottu hreyfingu og liði, gott er að nota hársprey í hvern lokk á undan ef á að endast betur eða fá stífara lúkk.
5 ára ábyrgð á öllum raftækjum frá HH Simonsen