15% lægra verð í netverslun - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 131317.689 kr. 20.810 kr.
Lýsing á vöru
Settið inniheldur Elixir olíuna í bæði 75ml og travel size. 30ml Olían kemur í eins og ilmvatnsglasi og hægt er að kaupa staka áfyllingu af olíunni. Nærandi hárolía fyrir allar hárgerðir. Hárið verður vel nært, verndað, silkimjúkt og glansandi. Hitavörn 230°. Hjálpar við áferð á klofnum hárendum og hemur vel úfning. Ilmar dásamlega með einstakri blöndu af blómailmum. Inniheldur C og D vítamín, gefur mikla næringu, inniheldur andoxunarefni sem næra og annast hárið. Sléttir hártrefjarnar og gefur ótrúlegan glans. Styrkir hárið og verndar það gegn ytri árásaraðilum. 1-2 pumpur og berið í lengdina og enda hársins. Má setja í bæði blautt og þurrt hárið.
Settið inniheldur Elixir olíuna í bæði 75ml og travel size. 30ml Olían kemur í eins og ilmvatnsglasi og hægt er að...