20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13131.784 kr. 2.230 kr.
Lýsing á vöru
Mousse cleanser er mildur froðuhreinsir. Hann fjarlægir óhreinindi, olíur, leyfar af farða og önnur óhreinindi, án þess að strípa húðina af sínum náttúrulegu olíum. Clear and Soothe línan er gerð sérstaklega fyrir húð sem þarf djúpa hreinsun, en er einnig viðkvæm. Allar vörurnar í línunni innihalda túrmerik, sem er náttúrulega bólgueyðandi og bakteríudrepandi. Bleytið andlitið. Pumpið hreinsinum í lófann og berið yfir andlitið með léttum, hringlaga hreyfingum og nuddið honum inn. Strjúkið hreinsinn af með þvottapoka. Varist að nota á augnsvæði.
Mousse cleanser er mildur froðuhreinsir. Hann fjarlægir óhreinindi, olíur, leyfar af farða og önnur óhreinindi, án þess að...