15% lægra verð í netverslun + kaupauki með kaupum sem ná 20.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 20.000 kr*
Kringlan
511 13134.981 kr. 5.860 kr.
Lýsing á vöru
Þessi létti farðagrunnur undirbýr húðina fyrir daginn ásamt þvi að vernda fyrir sólinni. Þessi breiðvirki SPF 50 farðagrunnur heldur ekki bara farðanum á sínum stað heldur verndar hann húðina gegn UVA og UVB geislum og vinnur þannig gegn sólarskemmdum og öldrun húðarinnar. Verndar einnig gegn útfjólubláum geislum og mengun. Hentar öllum húðgerðum og til daglegra notkunar. Farðagruninn er auðvelt að bera á og hann skilur húðina eftir flauels mjúka og tilbúna fyrir förðunina eða bara beint út í daginn. Formúlan er svita og vatnsfráhrindandi.
Notkun: Berið ríkulegt magn á þurra húð, andlit, háls og eyru sem síðasta skrefið í húðrútínuni fyrir förðun. Bíðið í 15 mínútur áður en farið er í sólina og berið á aftur á tveggja tíma fresti eða eftir þörfum svo þú brennir ekki. Einnig hægt að nota sem rakakrem.
Þessi létti farðagrunnur undirbýr húðina fyrir daginn ásamt þvi að vernda fyrir sólinni. Þessi breiðvirki SPF 50 farðagrunnur heldur ekki...