Skemmtilegir kaupaukar fylgja öllum pöntunum í júní

Label m Intensive Repair Sjampó

Label.M

Styrkjandi og nærandi sjampó sem bætir ástand á skemmdu hári.

Inniheldur hvorki súlföt eða sodium chloride

Náttúruleg innihaldsefni:

Soja-hafra-amino þrennublanda– byggir hár upp með því að fylla á próteinbirgðir og amínósýrur.  

Cupuaçu Seed Butter– gefur djúpan raka og eykur teygjanleika svo hárið verður mjúkt og er varið fyrir skemmdum.

 

      stærð

      Næsta Fyrra