20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13139.248 kr. 11.560 kr.
Lýsing á vöru
Chris Appleton og Color Wow Money maskinn er allt öðruvísi heldur en aðrir maskar. Það leggst ekki bara ofan á og húðar hárið þitt með þykkum, þungum rakakremum. Money maskinn kemst samstundis djúpt inn í hárið til að veita mikinn raka með ríkum og kraftmiklum innihaldsefnum úr Miðjarðarhafinu. Blue Sea Kale: Það hjálpar til að binda brennistein við skemmt keratín til að endurheimta styrk og mýkt. Blue Sea Kale hefur einnig litverndandi andoxunarefni auk þess að vera extra styrkjandi fyrir efnameðhöndlað hár. Miðjarðarhafsþörungar eða þörungarblanda: Er öflug blanda af náttúrulegum rakaefnum sem veita langvarandi raka fyrir þurrt, gljúpt og efnameðhöndlað hár. Það er einnig stútfullt af nærandi steinefnum, vítamínum og kolvetnum. Grænmetispróteinsamstæða: Þyngir ekki og er tilvalið fyrir jafnvel fíngert hár, það er beint kraftaverk fyrir aflitað og viðkvæmt hár.
Notkun: Notist einu sinni í viku eða þriðja hvert sjampó eftir þörfum. Passið að hárið sé rakt og berið maskann ríkulega í hárið. Nuddaðu eða greiddu í gegn til að dreifa maskanum jafnt, leyfið maskanum að standa í hárinu í þrjár til fimm mínútur eða allt að 20 mínútur fyrir ákafari meðferð. Skolaðu svo vandlega úr og stílaðu hárið að vild.
Chris Appleton og Color Wow Money maskinn er allt öðruvísi heldur en aðrir maskar. Það leggst ekki bara ofan á...