20-90% afsláttur & kaupauki fylgir pöntunum sem ná 10.000kr - Enginn sendingarkostnaður á pöntunum yfir 15.000 kr*
Kringlan
511 13134.536 kr. 5.670 kr.
Lýsing á vöru
Speed Dry styttir blásturstíma um allt að 30%. Byltingarkennd tækni án alkóhóls og silíkons. Einkaleyfisbundin fjölliða þjappar vætunni úr hárinu en læsir í því mikilvægan raka. Hárið þornar hraðar, hjálpar til við að koma í veg fyrir skemmdir og að liturinn dofni. Inniheldur rakagefandi, styrkjandi prótein fyrir mýkt og seiglu.
Notkun: Þvoið með sjampói og næringu. Þerrið hárið með handklæði. Úðið Speed Dry rausnarlega á hárið og greiðið í gegn. Nota má aðrar mótunarvörur að vild. Blásið. Sé þess óskað má bera Dream Cocktails á undan Speed Dry. Ekki þarf að nota Speed Dry með Dream Coat. Inniheldur hitavörn.
Speed Dry styttir blásturstíma um allt að 30%. Byltingarkennd tækni án alkóhóls og silíkons. Einkaleyfisbundin fjölliða þjappar vætunni úr hárinu...